Bjartsýni
24.1.2015 | 23:42
Hvers vegna virđir fólk ekki lokanir? Ađ öllum líkindum er ţađ hin međfćdda bjartsýni mannsins. Ţađ kemur ekkert fyrir mig. Ţetta reddast. Svona hugsa flestir. Kannanir benda sterklega til ţess ađ skekkt sýn á veruleikann sé eđlilćg. Heilbrigt fólk býst viđ ţví ađ hlutirnir verđi betri en innistćđa er fyrir. Ţunglyndir búast viđ ţví ađ allt verđi verra en búast má viđ. Fólk sem er nett ţunglynt hefur raunsćustu sýnina á veruleikann, samkvćmt ţeim sem hafa kannađ máliđ.
Hér er grein um ţetta fyrir ţá sem hafa áhuga:
http://content.time.com/time/health/article/0,8599,2074067,00.html
Fólk virđi lokanir lögreglu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.