Bjartsýni

Hvers vegna virðir fólk ekki lokanir? Að öllum líkindum er það hin meðfædda bjartsýni mannsins. Það kemur ekkert fyrir mig. Þetta reddast. Svona hugsa flestir. Kannanir benda sterklega til þess að skekkt sýn á veruleikann sé eðlilæg. Heilbrigt fólk býst við því að hlutirnir verði betri en innistæða er fyrir. Þunglyndir búast við því að allt verði verra en búast má við. Fólk sem er nett þunglynt hefur raunsæustu sýnina á veruleikann, samkvæmt þeim sem hafa kannað málið.

Hér er grein um þetta fyrir þá sem hafa áhuga:

http://content.time.com/time/health/article/0,8599,2074067,00.html

Jákvæðni


mbl.is Fólk virði lokanir lögreglu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband