Ađ ráđa yfir eigin líkama
13.2.2015 | 05:50
Hagsmunir ţeirra sem vilja eignast börn vega hins vegar minna en yfirráđ kvenna yfir eigin líkama og frelsi kvenna frá kröfum um ađ ţćr vinni tilfinningaleg og líkamleg ţrekvirki til ađ tryggja hamingju annarra, segir í tilkynningunni frá Femínistafélagi Íslands.
Bíđum viđ. Ef konur ráđa yfir eigin líkama mega ţćr ţá ekki vinna líkamleg ţrekvirki til ađ tryggja hamingju annarra, ef ţćr kjósa ađ gera ţađ? Burtséđ frá ţví hvađ fólki finnst um stađgöngumćđrun," ţá sé ég ekki hvernig ţessi röksemdafćrsla gengur upp.
Barneignir ekki sjálfsögđ mannréttindi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.