Samningur eđa katastrófa
17.2.2015 | 19:11
Grikkir hafa til 28. febrúar ađ semja. Ég leyfi mér ađ spá ţví ađ ţeir muni gera ţađ. Ţeir hafa engu ađ tapa ađ reyna ađ ná sem bestum díl ţangađ til. Í versta falli taka ţeir ţeim díl sem ţeim verđur bođinn. Hinn möguleikinn er alger katastrófa fyrir ţá.
Brýnast ađ greiđa félagslegu skuldina | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.