Plan B
11.3.2015 | 19:01
Svo ţetta var Plan B hjá Tsipras og félögum. Núna er spurning hvort Tyrkland og Ísrael geri kröfur um stríđsskađabćtur vegna stríđsglćpa Grikkja gegn Tyrkjum og gyđingum í sjálfstćđisstríđi Grikkja í lok nítjándu aldar. Enhvern veginn grunar mig svo verđi ekki. En hver veit.
Stríđsskađabćtur aftur á borđiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sćll Wilhelm: sem oftar - og ađrir ţínir gestir !
Hvađ áttu viđ - međ bótakröfu Tyrkja á hendur Grikkjum, Wilhelm minn ?
Eđa - ertu búinn ađ gleyma: tortímingu Ósman- Tyrkja á Býzanzka Keisaradćminu (Austur- Rómverska ríkinu) í Maílok ársins 1453 ?
Áđur en Tyrkir ánetjuđust Múhameđskunni: voru ţeir međal merkustu ţjóđa Altai stofnsins austur í Asíu, Wilhelm.
Um bótarétt Gyđinga: vil ég ekkert fullyrđa / né útiloka, aftur á móti.
En - hefurđu velt fyrir ţér Wilhelm: hversu Ţjóđverjum varđ brátt í brók áriđ 1996 / og afhentu Albönum óvćnt: um 1 og 1/2 tonna Gulls, sem ţeir höfđu ruplađ úr hirzlum Zogs Konungs I. ţar syđra, á stríđsárunum (1939 - 1945) ?
Grikkir eru nú: ađ gjalda vanhugsađrar inngöngu sinnar í ESB hörmunga bandalagiđ, enda voru ţađ gráđugir hvítflibbar, sem kenna sig viđ lýđrćđi, sem stóđu fyrir ţví, sem Herinn Gríski hefđi aldrei dirfst, á sínum valdatíma forđum, síđuhafi góđur.
Međ beztu kveđjum af Suđurlandi - sem áđur og fyrri /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 11.3.2015 kl. 21:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.