Ungt fólk og frelsi

“Viđ vild­um opna augu fólks fyr­ir til dćm­is ţví . . . hvers vegna all­ir séu svona fín­ir og fal­leg­ir á veit­inga­stöđum.“

Er ţađ vandamál ađ starfsmenn á veitingastöđum séu fínir og fallegir? Já, ef fólk vill setja útlitsstađla á ráđningar. Ţađ er náttúrulega hćgt ađ setja ţetta í lög. Héđan í frá skal ekki nema 50% starfsfólks á veitingastöđum vera fínt og fallegt. Svo ţarf ađ koma upp eftirlitskerfi til ađ sjá um ađ réttlćtinu sé framfylgt. 

Hinn möguleikinn er náttúrulega sá ađ ungt fólk virđi frelsi og lýđrćđi og leyfi atvinnurekendum ađ ráđa ţá sem ţeir vilja. En ţađ er náttúrulega stórhćttulegt!


mbl.is Fékk ekki starfiđ vegna kynferđis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband