Ungt fólk og frelsi
1.4.2015 | 17:26
Við vildum opna augu fólks fyrir til dæmis því . . . hvers vegna allir séu svona fínir og fallegir á veitingastöðum.
Er það vandamál að starfsmenn á veitingastöðum séu fínir og fallegir? Já, ef fólk vill setja útlitsstaðla á ráðningar. Það er náttúrulega hægt að setja þetta í lög. Héðan í frá skal ekki nema 50% starfsfólks á veitingastöðum vera fínt og fallegt. Svo þarf að koma upp eftirlitskerfi til að sjá um að réttlætinu sé framfylgt.
Hinn möguleikinn er náttúrulega sá að ungt fólk virði frelsi og lýðræði og leyfi atvinnurekendum að ráða þá sem þeir vilja. En það er náttúrulega stórhættulegt!
Fékk ekki starfið vegna kynferðis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.