Ammæli
12.4.2015 | 22:13
Var Bjarni Benediktsson ekki á svæðinu? Alla vega. Til hamingju með ammælið.
Hún á heima í húsinu þarna
Hún á heim fyrir utan
Grabblar í mold með fingrunum
og munninum.
Hún er fimm ára
Þræðir orma upp á bönd
Hefur köngulær í vasanum
Safnar fluguvængjum í krús
Skrúbbar hrossaflugur
og klemmir þær á snúru
Ohhh...
Hún á einn vin, hann býr á móti
Þau hlusta á veðrið
Hann veit hvað margar freknur hún er með
Hún klórar í skeggið hans
Hún málar þungar bækur
Og límir þær saman
Þau sáu stóran krumma
Hann seig niður himininn
Hún snerti hann!
Ohhh...
Í dag er afmæli
þau sjúga vindla
Hann ber blómakeðju
Og hann saumar fugl
í nærbuxurnar hennar
Ohhh...
þau sjúga vindla...
þau liggja í baðkari...
í dag er hennar dagur...
Tam, tam, tam-a-tam-a-tam...
![]() |
Stemning í fertugsafmæli Sigmundar Davíðs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.