Kennsla og netiđ
13.4.2015 | 20:46
Í fréttinni stendur:
Ég var bara í tíma í skólanum og datt eiginlega alveg út og hćtti ađ fylgjast međ ţegar ég sá fréttina, segir hún og hlćr.
Ef ég skil ţetta rétt var nemandinn á netinu í kennslustund. Ef ţetta er rétt skiliđ hjá mér, ţá hćtti hún ekki ađ fylgjast međ eftir ađ hún sá fréttina. Ef hún var á netinu var hún ekki ađ fylgjast međ.
Ţetta er ein af ástćđunum fyrir ţví ađ snjallsímanotkun í kennslustundum er vandamál.
Gaman vćri ađ heyra í kennurum og nemendum um ţađ hvort ţeim finnist í lagi ađ nota snjallsíma í kennslustundum.
![]() |
Ekki margar Hrefnur Maríur í ÍR |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.