Grikkir
22.6.2015 | 02:55
Grikkir ţurfa neyđarlán til ađ borga af neyđarlánum. Ef samningar nást ekki í dag er enn tćknilega séđ vika til stefnu ţangađ til allt fer í hass. Grikkir gefa sennilega nćgilega mikiđ eftir ađ lokum til ađ ţeir geti hangiđ í Evrópusambandinu. Ţeir eiga ekki í mörg hús ađ venda og virđast gjörsamlega ófćrir um ađ standa á eigin fótum. Evrópusambandiđ ţarf ađ gefa eitthvađ eftir. Ef Grikir eru neyddir til ađ yfirgefa sambandiđ byrjar ţađ ađ liđast í sundur og ţeir sem halda um budduna vilja ekki ađ ţađ gerist, ađ minnsta kosti ekki núna. Peningar eiga sér ekkert föđurland.
Erfiđur dagur framundan | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.