Til fyrirmyndar?
22.6.2015 | 21:36
Er menn búnir strax búnir að gleyma Bam Margera? Ég vitna í Vísi:
Vísir greindi um liðna helgi frá átökunum á hátíðinni en þar var Margera laminn nokkrum sinnum í höfuðið meðal annars af rapparanum Gísla Pálma en tónlistarmaðurinn og einn af skipuleggjendum Secret Solstice, Egill Ólafur Thorarensen, var einnig í miðju átakanna.
Margera yfirgaf landið fyrr í dag og skildi eftir þessi skilaboð til umboðsmannsins Leon Hill sem Margera vill meina að sé í skuld við sig. Segir hann Leon bera alfarið ábyrgð á þeim átökum sem áttu sér stað. Ég þekki enga af þessum íslensku röppurum. Þú lést þá berja mig og þú ert í djúpum skít.
Heimild: http://www.visir.is/bam-nennti-ekki-ad-kaera-og-sendi-iskaldar-kvedjur-til-leon-hill/article/2015150629728
Hljómsveit Bams, Earth Rocker, spilaði á hátíðinni. Er það til fyrirmyndar þegar skipuleggjendur hátíðar og þeir sem koma þar fram útkljá ágreiningsmál sín með handalögmálum?
![]() |
Gríðarlegur hávaði en gekk vel |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.