Vináttuprófið
26.6.2015 | 19:12
Besta leiðin til að láta reyna á vináttu tveggja einstaklinga er að hefja ástarsamband. Ef vináttan lifir það af er hún sönn og mun haldast jafnvel þótt sambandinu ljúki.
![]() |
Sambandsslitin voru dramatísk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.