Trump
29.6.2015 | 22:57
Donald Trump lögsækir allt sem hreyfist um þessar mundir. Þessu líkur sennilega með því að hann lögsækir sjálfan sig óvart. Þetta er maðurinn sem ætlar að redda efnahag Bandaríkjanna. Hann hefur lýst yfir gjaldþroti fyrirtækja sinna ekki einu sinni, ekki tvisvar, ekki þrisvar, heldur fjórum sinnum.
NBC slítur samstarfinu við Trump | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.