Grikkland
29.6.2015 | 23:42
Vinstri stjórnin sem lofađi öllu fögru er búinn ađ koma Grikklandi á ystu nöf og neitar svo ađ taka afleyđingum gjörđa sinna og taka ákvörđun. Ţess í stađ varpar ríkisstjórnin ábyrgđinni á borgarana, en ráđleggur ţeim ađ "kjósa rétt".
Ég spá ţví ađ Grikkir kjósi ađ samţykkja ţann díl sem lánadrottnar ţeirra hafa bođiđ ţeim. Ţeir geta ekki treyst á núverandi stjórnvöld. Hveitibrauđsdögunum er lokiđ.
![]() |
Spurningin er: evra eđa drakma? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.