Um spámenn
17.7.2015 | 22:32
Í gegnum tíđina, hvađ skildu margar manneskjur hafa kallađ sig spámenn og talađ fyrir hönd Guđs eđa guđa á einn eđa annan hátt? Hvernig vita trúgjarnir hvađa spámađur hefur rétt fyrir sér? Og ţađ er svolítiđ merkilegt ađ ţeir sem trúa á einn spámann eru vantrúa á ađra spámenn.
Múslímar fagna um allan heim | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Trúarbrögđin sem " dómeruđu " hér áđur fyrr eru algjörlega valdalaus í dag.
Ţau sprikla eins og fiskur á ţurru land
Í dag eru trúarbrögđin hagspár fyrir daginn í dag og framundan sem " dómera "
Latneska orđiđ " manipulus " er bara latneska og ţótt ţessu latnesku orđi vćri snúiđ á önnur tungumál, ţá hljómađi ţađ samt sem latneska á hjörđina sem hlustar dáleidd á hinn nýja bođskap ...
Leibbi Leibbs (IP-tala skráđ) 17.7.2015 kl. 23:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.