Súrrealismi

Vigdís HauksdóttirVigdís Hauksdóttir er nett súrrealísk og lífgar alltaf uppá tilveruna þegar hún "kastar grjóti úr steinhúsi", en hún er engin Forrest Gump, að eigin sögn.

Hér er brot úr viðtali við hana:

HVAÐ ER NEYÐARLEGASTA ATVIK SEM ÞÚ HEFUR LENT Í?

Úff, þau eru svo mörg – ég er alltaf að koma mér í vandræði – en líklega er það þegar buxurnar rifnuðu í bókstaflegri merkingu utan af mér á fínum tónleikum í Salnum í Kópavogi – systur mínar skriðu út eftir tónleikana þær hlógu svo mikið.

Hún er allavega ekki böring.


mbl.is „Sumir eru límdir við stólana“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband