Trump á landamærunum
24.7.2015 | 18:55
Trump kallinn er samur við sig. Það er ekki hægt annað en að hafa lúmskt gaman af honum. Fyrir utan flugvöllinn var hópur af mótmælendum og stuðningsmönnum. Trump sagðist bara hafa séð stuðningsmennina.
Þegar hann var spurður hvort hann ætlaði að biðja mexíkóska innflytendur afsögunar á ummælum sína um þá sagði hann að þeir væru ekkert móðgaðir vegna þess að fjölmiðlar hafi rangtúlkað ummæli hans. Þetta er það sem maðurinn sagði:
When Mexico sends its people, theyre not sending their best. Theyre not sending you. Theyre not sending you. Theyre sending people that have lots of problems, and theyre bringing those problems with us. Theyre bringing drugs. Theyre bringing crime. Theyre rapists. And some, I assume, are good people.
Hvernig hægt er að rangtúlka þetta veit ég ekki.
Trump hætti sér að landamærunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.