Og Jesús sagđi
12.11.2015 | 20:15
Hvernig vćri ađ ţeir sem koma ađ ţessu máli komi saman og syngi saman hiđ fallega lag "Ó Jesús bróđir besti"? Mér líđur alltaf betur og er sáttfúsari eftir ađ ég hef sungiđ ţađ.
En Jesús var ekki alltaf nćs, og trúarsagan er blóđi drifin, ţannig ađ ţađ ţarf svosem ekki ađ koma á óvart ađ ţađ séu átök innan kirkjunnar. Og Jesús sagđi: "Ég skal sýna yđur, hvern ţér eigiđ ađ hrćđast. Hrćđist ţann, er hefur vald ađ deyđa og ađ ţví búnu varpa í helvíti. Já, ég segi yđur, hrćđist hann."
Ekkert einelti eđa ofbeldi ţarna. Nei nei. En samt, ég fíla Jésú.
![]() |
Kvartađi vegna eineltis í kirkjunni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.