Að ritskoða

Rasistar ritskoða, nasistar ritskoða, kommúnistar ritskoða og þeir sem ganga of langt í pólitískum réttrúnaði ritskoða, svo nokkur dæmi séu tekin. Þetta segir okkur ansi mikið. Þetta er fólkið sem telur sig vita betur en við hin og vill hafa vit fyrir okkur.

Mark Twain tók ritskoðun með jafnaðargeði. Hann sagði:

When a Library expels a book of mine and leaves an unexpurgated Bible lying around where unprotected youth and age can get hold of it, the deep unconscious irony of it delights me and doesn't anger me. 

Mark Twain


mbl.is Stikilsberja-Finnur tekinn af námskrá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband