Skattar
17.12.2015 | 00:01
Í yfirlýsingunni stendur:
Ţá hafa ţingmenn Vinstrihreyfingarinnar-grćns frambođs líka andmćlt kröftuglega árvissri atlögu gegn Ríkisútvarpinu, ţar sem ćtlunin er ađ lćkka útvarpsgjaldiđ ţvert á loforđ og yfirlýsingar menntamálaráđherra.
Venjulegir skattborgarar á Íslandi eru skattpíndir. Ţađ er erfitt ađ bera saman skatta milli landa, ţví margt spilar ţar inní, en eftirfarandi tölur gefa okkur vísbendinu. Á Íslandi er virđisaukaskattur 20.32% af söluverđi. Í Bresku Kólumbíu, Kanada, ţar sem ţjónusta ríkisins er sambćrileg viđ Ísland, er sambćrilegur skattur 12%.
Ađ setja sig upp á móti lćkkun hins óvinsćla RÚV-nefskatts er ekki líklegt til ađ auka vinsćldir vinstri manna međal kjósenda. Hver einsaklingur eldri en 16 ára ţarf ađ borga ţennan skatt, eins og menn vita. En lítum á björtu hliđarnar. Ţeir sem eru eldri en 70 ára ţurfa ekki ađ borga skattinn lengur :)
![]() |
Barátta um betra samfélag |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.