Skattar

Í yfirlýsingunni stendur:

Ţá hafa ţing­menn Vinstri­hreyf­ing­ar­inn­ar-grćns fram­bođs líka and­mćlt kröft­ug­lega ár­vissri at­lögu gegn Rík­is­út­varp­inu, ţar sem ćtl­un­in er ađ lćkka út­varps­gjaldiđ ţvert á lof­orđ og yf­ir­lýs­ing­ar mennta­málaráđherra.

Venjulegir skattborgarar á Íslandi eru skattpíndir. Ţađ er erfitt ađ bera saman skatta milli landa, ţví margt spilar ţar inní, en eftirfarandi tölur gefa okkur vísbendinu. Á Íslandi er virđisaukaskattur 20.32% af söluverđi. Í Bresku Kólumbíu, Kanada, ţar sem ţjónusta ríkisins er sambćrileg viđ Ísland, er sambćrilegur skattur 12%.

Ađ setja sig upp á móti lćkkun hins óvinsćla RÚV-nefskatts er ekki líklegt til ađ auka vinsćldir vinstri manna međal kjósenda. Hver einsaklingur eldri en 16 ára ţarf ađ borga ţennan skatt, eins og menn vita. En lítum á björtu hliđarnar. Ţeir sem eru eldri en 70 ára ţurfa ekki ađ borga skattinn lengur :)


mbl.is Barátta um betra samfélag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband