Hæstiréttur, Héraðsdómur, Snorrabraut
17.12.2015 | 18:53
Sparkaði Krummi í fótlegg lögreglumanns sem var við skyldustörf í Hæstarétti?
Oddur Hrafn Stefán Björgvinsson, betur þekktur sem Krummi í Mínus, var dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að sparka í fótlegg lögreglumanns við skyldustörf í Hæstarétti í dag.
Eða var lögreglumaðurinn við skyldustörf í Héraðsdómi Reykjaness?
Söngvarinn var dæmdur í sextíu daga skilorðsbundið fangelsi vegna árásar á lögreglumann við skyldustörf í Héraðsdómi Reykjaness í október í fyrra.
Svo kemur í ljós að atvikið átti sér stað við Snorrabraut.
Krummi fær skilorðsbundið fangelsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.