Hugvekja
17.1.2016 | 05:17
Mormóninn Ammon Bundy og félagar segja að þeir hafi hernumið náttúruverndarsvæðið af því að Guð sagði þeim að gera það. En aðrir kristnir menn segja að Guð myndi aldrei fyrirskipa slíkt. Báðir aðilar telja sig bera sannleikanum vitni.
Heimild: http://www.politicususa.com/2016/01/16/furious-oregon-rancher-warns-mormon-bundy-insurgents-land.html
Rignir yfir þá gervilimum og sleipiefni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.