Stjórnmál og tungumál
15.2.2016 | 19:22
Laun fær maður fyrir vinnu. Maður fær ekki laun fyrir að vera til. Þetta yrði borgarastyrkur. Til að hugsa skýrt um pólitík er nauðsynlegt að kalla hlutina réttum nöfnum. Þetta benti George Orwell á í greininni "Politics and the English Language," sem allir stjórnmálamenn ættu að lesa einu sinni á ári.
Sakaði forsætisráðherra um þvætting | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.