Um ţýđingar
4.9.2016 | 09:51
Ég er hér ađ seilast inn á sérsviđ Jóns Vals, en ég vona ađ hann fyrirgefi mér ţađ.
Ég held ađ ţetta sé ekki alveg rétt ţýtt. Samkvćmt BBC og Catholic Herald býđur páfinn 1500 heimilislausum upp á pitsu, sem verđur framreidd af 250 nunnum og prestum.
Hér er tilvitnun í BBC:
Some 1,500 homeless people across Italy were also brought to Rome in buses to be given seats of honour at the celebration - and then a pizza lunch served by 250 nuns and priests of the Sisters of Charity order.
Heimild: http://www.bbc.com/news/world-europe-37269512
Ég lćt fylgja međ Sisters of Mercy lagiđ "Dominion": "Some say prayers / Now / I say mine."
Móđir Teresa tekin í dýrlingatölu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.