Fram, fram . . .
26.9.2016 | 00:36
Sigmundur Davíđ má eiga ţađ ađ međ ţeirri ólgu sem hann hefur skapađ međ framkomu sinni--og viđbrögđum flokkssystkynna sinna--er Framsóknarflokkurinn allt í einu orđinn mest spennandi flokkur landsins.
Ég spái ţví ađ Lilja Dögg bjóđi sig fram sem varaformann flokksins. Hún og Sigurđur Ingi geta tengst tryggđarböndum og gert flokknum og ţjóđinni gagn.
Fram, fram, aldrei ađ víkja.
Fram, fram, bćđi menn og fljóđ.
Tengjumst tryggđarböndum,
tökum saman höndum,
stríđum, vinnum vorri ţjóđ.
Mikiđ í húfi fyrir ráđherrana | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.