Um kosningar

Trump er búinn ađ koma Repúblikanaflokknum í algert uppnám. Trump lifir fyrir svona hasar. Hann getur ekki tapađ, ţví ef hann vinnur ekki kennir hann öllum um nema sjálfum sér. Egóiđ er of bólgiđ til ţess ađ hann geti viđurkennt ađ hann sé ekki ćđislegur. Hann er löngu byrjađur ađ tala um kosningasvindl. Viđ ţekkjum svona stjórnmálamenn.

En Repúblikanar geta engum kennt um nema sjálfum sér. Ţetta kusu ţeir. Mađur getur rétt ímyndađ sér hvađ myndi gerast ef Trump yrđi kosinn forseti. Hann hefur ţegar hótađ ađ setja mótframbjóđanda sinn í fangelsi. Svona tala frambjóđendur yfirleitt ekki í lýđrćđisríkjum. Menn eins og Bill O'Reilly á Fox fréttastöđinni, sem er vinveitt Repúblikunum svo ekki sé meira sagt, viđurkenna ađ flokksforystan sé á móti Trump og ađ hann muni sennilega tapa. En 74% kjósenda Repúblikana vilja ađ flokksforystan haldi áfram ađ styđja Trump. 

Paul Ryan, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaţings, hefur skoriđ á tengslin viđ Trump. Hann myndi ekki gera ţađ ef hann teldi ađ Trump ćtti möguleika á ađ vinna. Ţađ kćmi mér ekki á óvart ađ Ryan stefni á forsetaframbođ 2020.

Heimild: http://www.politico.com/story/2016/10/politico-morning-consult-poll-229394


mbl.is „Tímabćrt ađ slíta öll tengsl viđ Trump“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband