Píratar fyrir framtíðina
18.10.2016 | 06:46
Þetta er svolítið Framsóknarleg útskýring hjá Smára. Ég verð að segja það. Stjórnarmyndunarviðræður eru greinilega teygjanlegt hugtak.
Ræða um málefni, ekki embætti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Svo mikið er víst að í alþingiskosningum kýs fólk logjafarvald en ekki ríkisstjórn.
Loggjafarvaldið liggur svo undir hæl flokks/ráðherra/valdsins.
Þrískipting framkvæmdavaldsins er auðvitað hinn besti brandari.
Engar væntingar, hér er ekkert að breytast til batnaðar, sami fjolþreifni hráskinnaleikurinn.
L. (IP-tala skráð) 19.10.2016 kl. 18:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.