Vinsamleg athugasemd
20.10.2016 | 04:59
Morgunblaðið verður að standa sig aðeins betur en þetta. Eftirfarandi er bein tilvitnun í fréttina:
Clinton skaut snemma á Trump og fullyrti að Vladimír Pútín Rússlandsforseti stæði að baki framboðs hans til forseta. Vísaði hún til skýrslna bandarískra leyniþjónustna sem, þar sem segir að tölvuárásir Rússa hafi beinst að flokki hennar og framboði. Krafðist hún þess af Trump að hann fordæmdi þessi afskipti.
The Democratic former secretary of state scored an early hit against the Republican property mogul, alleging that Russian President Vladimir Putin was backing his run for office.
Í alvöru?
UPPFÆRT:
Jæja, það er búið að taka enskuna út. Takk fyrir það!
Mun Trump ekki una niðurstöðunni? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.