Sigmundur Davíđ og dularfulla rútufólkiđ
2.11.2016 | 01:22
Fróđlegt vćri ađ heyra skýringar fyrrverandi formannsins á ţessum útstrikunum. Var dularfulla rútufólkiđ kannski aftur ţarna á ferđinni eins og á ađalfundinum ţar sem hann tapađi í formannskjörinu. Ţá sagđi Sigmundur Davíđ, eins og menn muna kannski:
". . . ţá komu rúturnar og út úr ţeim streymdi fjöldi fólks sem ég hef hreinlega aldrei séđ áđur, í störfum mínum í flokknum. Og stađan breyttist mjög skyndilega.
Hver veit?
![]() |
Yfir 800 strikuđu nafn Sigmundar út |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.