Þingstörf þá og nú

Í greininni stendur:

Á sama tíma og störf þings­ins hafa í raun lítið sem ekk­ert breyst hafi ytra um­hverfi breyst mikið og vís­ar Hauk­ur til krafna nú­tím­ans um vönduð vinnu­brögð, skil­virkni og mál­efna­lega, hnit­miðaða og skilj­an­lega umræðu sem eru orðnar há­vær­ar.

Það er gott framtak hjá Hauki Arnþórssyni að rannsaka sögu þingstarfa, en er það bara nútíma krafa að vinnubröðgð séu vönduð? Hefur sú krafa ekki alltaf verið fyrir hendi?  


mbl.is Þingstörfin einkennast af átökum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ytra umhverfið hefur vissulega breyst.

Alþingi hafði svo ekki mikið fyrir því  að segja almenningi á hvaða leið almenningur væri.

Lýðræði?

Ytra umhverfið hefur reyndar í áratugi verið á leið til fullveldisafsals.

Lýðræði?

Án þess að nokkurn hafi grunað?

Jú, reyndar vissu útvaldir ...

Lýðræði?

Alþingi vissi vel árið 2006 að íslenskum almenningi biði fjárhagslegs hruns.

Dæmi um lýðræðislega stjórnarhætti?

Evópsk Neytendalög um níðingsvexti á íslandi breyta ekki neinu samkvæmt EES dómstólnum.

Þannig að ytra umhverfið er hreint ekki að breyta neinu ...

L. (IP-tala skráð) 22.12.2016 kl. 22:03

2 identicon

Ísland var hernumið af bretum og Kanada.

Stjórnaskrá bandaríkjanna stríddi gegn hvers kyns þáttoku í heimsstyrjoldinni síðari.

Einhverjir samningar hljóta að verið gerðir milli breta og bandaríkjamanna, nema þá helst að Sveinn Bjornsson hafi verið milligongumaður um að gera hernám bandaríkjamanna að auðveldum raunveruleika?

Enda var almenningsálit bandarísku þjóðarinnar eindregið á móti hernaðar íhlutunar. 

Þarna á þessum tíma var vissa eða óvissa íslendinga í engu samhengi við óhæfuverk þjóðverja, sem síðar kom í ljós.

Hernámssamningur breta og íslendinga um að veita um 2200 íslendingum atvinnu virðist hafa færst með viðtoku hernáms bandaríkjamanna.

En hernám Þýskalands í Noregi og Danmorku var aðeins hugsað til flutnings og siglingaleiða frá járnnámum Svíþjóðar.

Sem Svíþjóð en þann dag í dag heldur fram hlutleysi sínu í seinni heimsstyrjoldinni.

Að halda því fram að Ísland hafi eitthvað með lokaárás þjóðverja á bretland með eitthvað að gera er auðvitað algjor brandari.

Bandaríkjamenn vildu sjálfir stjórna þessari siglingaleið.

Um leið og þeir sjálfir fjármognuðu þessa styrjold, þá urðu þeir að tryggja að engin ætti trygga sjóleiðir nema með þeirra samþykki.

Ísland var því ein af tryggum stoðum að gera Bandaríkin að heimsveldi.

Íslendingar seldu þjóðverjum áfram fisk þrátt fyrir hernám breta, kanada og bandaríkja/manna.

Sjálfstæði landsins er best lýst þannig að engum "vinstri manni" hefur verið treyst fyrir utanríkisráðuneyti landsins ...

L. (IP-tala skráð) 23.12.2016 kl. 04:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband