Að sigra heiminn
25.3.2017 | 08:01
Repúblikanar með meirihluta í báðum deildum þingsins, en ósigurinn er samt demókrötum að kenna. Lífið er svo ósanngjarnt! En eins og Steinn Steinarr orti:
Að sigra heiminn er eins og að spila á spil
með spekingslegum svip og taka í nefið.
(Og allt með glöðu geði
er gjarna sett að veði.)
Og þótt þú tapir, það gerir ekkert til,
því það er nefnilega vitlaust gefið.
Niðurstaðan kom Trump á óvart | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.