Alveg sama
28.3.2017 | 07:47
Það er svolítið erfitt að rökræða ef viðmælandi segir: Mér er alveg sama þó að skýringin sé sú að einhverjar tegundir kvennagreina, hvort sem kvensjúkdómalækningar séu eitthvað flóknari eða hvað". Sá sem er ekki sammála getur líka sagt: Mér er alveg sama." Og þar með enda rökræðurnar og eitthvað annað tekur við.
Karlar greiða 33% minna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.