Pútín og ţingrćđiđ
31.3.2017 | 05:02
Pútín sagđi einnig: Viđ erum ađ fylgjast međ ţví hvađ er ađ gerast. Ţeir eru ađ koma í veg fyrir ađ nýi forsetinn geti framfylgt mörgum af kosningaloforđum sínum, t.d. varđandi heilbrigđisţjónustu, önnur mál, alţjóđatengsl, tengsl viđ Rússland. Viđ erum ađ bíđa eftir ađ málin komist í eđlilegan farveg og ađ ástandiđ verđi stöđugra. Viđ blöndum okkur ekki í málin á nokkurn hátt."
Ţađ er ekki sjálfgefiđ ađ öll kosningaloforđ Trumps verđi efnt. Pútín skilur ekki, eđa vill ekki skilja, ţingrćđi. Og hverjir eru ţessir ţeir" sem hann talar um? Eđlilegt," stöđugt" ástand fyrir Pútin virđist vera ađ Trump stjórni Bandaríkjunum eins og Pútin stjórnar Rússlandi, međ harđri hendi.
Ţrátt fyrir afneytanir Pútins telja leyniţjónustur Bandaríkjanna ađ Pútin hafi haft áhrif á kosningarnar međ áróđri. En leyniţjónusturnar telja ekki ađ Rússar hafi haft áhrif á talningu atkvćđa.
Jafnvel Trump hefur sjálfur sagt ađ hann haldi ađ Rússar hafi haft áhrif á kosningarnar.
![]() |
Pútín vill hitta Trump í Helsinki |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.