Lausn
3.4.2017 | 07:52
Trump gat ekki einu sinni komiđ heilsutryggingafrumvarpi sínu í gegnum bandaríska ţingiđ, ţótt flokkur hans sé međ meirihluta í báđum ţingdeildum, ţannig ađ ţađ er kannski betra ađ taka loforđi hans um ađ leysa kjarnorkuvána sem stafar af Norđur-Kóreu međ örlitlum fyrirvara.
Viđ verđum ađ vona ađ Kínverjar nái ađ koma fyrir hann vitinu. Annars gćti heimurinn stađiđ frammi fyrir einvígi milli appelsínugula mannsins međ litlu hendurnar og litla Kims. Ţađ gćti endađ međ endanlegri lausn.
![]() |
Bandaríkin leysa vandann |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.