Útskýrarar
11.5.2017 | 00:46
Úskýrari Trumps, Sean Spicer, faldi sig í runnun til ađ reyna ađ komast hjá ţví ađ svara spurningum fréttamanna um ákvörđun Trumps ađ reka yfirmann FBI, James Comey. Spicer virđist, skiljanlega, gjörsamlega farinn á taugum. Ţađ hlýtur ađ taka á ađ ţurfa ađ útskýra gerrćđislegar og ruglingslegar ákvarđanir appelsínugula forsetans. En núna virđist Trump vera kominn međ nýjan útskýrara, Söru Huckabee Sanders. Ef hún stendur sig ekki nćgilega vel, ađ hans mati, ţá rekur hann hana líka. Ţađ er jú hans tromp, ađ reka fólk.
Enginn sérstakur saksóknari | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.