Hæfni og gerræði
24.5.2017 | 11:53
Ráðherra segir:
Hvernig tryggjum við það í þessum hæfnisskilgreiningum sem lagðar eru til grundvallar við val á dómurum, héraðsdóm, landsrétti eða hæstarétt, að við náum betra kynjajafnrétti heldur en raun ber vitni í dag og að dómstólar endurspegli samfélagið?"
Eina leiðin til að tryggja það er með gerræðislegum kynjakvóta, sem þýðir að allir eru jafnir en sumir eru jafnari en aðrir.
![]() |
Það hallar verulega á konur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.