Ađ ganga á dyr
25.9.2017 | 04:15
Sigmundur Davíđ gekk á dyr í Panamaviđtalinu. Hann gekk á dyr ţegar hann tapađi fyrir Sigurđi Inga í formannskjöri Framsóknarflokksins. Nú er hann genginn úr Framsóknarflokknum. Gengur hann endanlega út úr íslenskri pólitík ef hann fćr ekki ţađ fylgi sem hann telur sig eiga skiliđ?
Sjáum hvađ setur. Hvađ sem verđur, ţá óska ég honum velfarnađar.
![]() |
Ţetta er aftur orđiđ gaman |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.