Án ađgreiningar?
25.9.2017 | 21:33
Samfélag án ađgreiningar? Hvernig lítur ţađ út? Ađgreining er hluti af tilverunni og hlýtur ađ vera hluti af skólastarfi. Ađgreining er ekki ţađ sama og óréttlćti. Ef hugmyndir um samrćmd próf er orđiđ dćmi um óréttlćti ţá erum viđ komin í sósíalískt öngstrćti. Vill einhver búa ţar?
![]() |
Ţurfum ađ hćtta ađ breyta nemendum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.