Að spara

Sem barn var ég svo barnalegur að ég sparaði. Svo fattaði ég að ég var fífl að spara, því peningarnir brunnu upp á verðbólgubáli. Samt var alltaf verið að segja manni að spara. Ég lærði á þessu að kerfið lýgur að manni. Það var svo sem ágætis lexía. En mér þótti alltaf, og þykir enn, vænt um Trölla. Ég sá Trölla á Minjasafni Árbæjar fyrir tveimur árum og við heilsuðumst.

Trölli


mbl.is Katrín vill auðga sparibaukasafnið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband