Refrettur, skringilegheit og heilsa
15.3.2018 | 20:04
Rafrettur eru skringilegar og nýjasta tćkni og vísindi gefa til kynna ađ ţćr eru ekki eins hćttulausar og margir halda.
Segja rafrettufrumvarp vera skringilegt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţađ mikilvćgasta er ađ rafrettur eru hćttulausar fyrir nćrstadda sem eru reyklausir, ólíkt sígarettum sem er algjör óţverri (alveg eins og ógeđslega stćkjan sem leggur af sígarettureykingarmönnum).
Ţađ er ekki nikótíniđ í sígarettum sem er hćttulegast, heldur öll hin eiturefnin, sem eru bćđi í tóbakinu og ekki sízt í pappírnum. Ţađ eru öll ţessi eiturefni sem valda skađa.
Umsögn Félags atvinnurekenda stađfestir ţađ sem var vitađ fyrir: Ađ Svandís Svavars er fábjáni.
Pétur D. (IP-tala skráđ) 15.3.2018 kl. 20:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.