Stjórn og stjórnarandstaða
8.4.2018 | 11:09
Ef Sigmundur Davíð ætlar að halda áfram í stjórnmálum þarf hann að venjast því að vera í stjórnarandstöðu, því líkurnar á því að hann komist aftur í stjórn eru hverfandi. Þegar hann áttar sig loksins á því grunar mig að hann segi skilið við stjórnmál.
Vill fella ríkisstjórnina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.