Áfram!

Úr ályktun fundar um hugsanlegt kvennaframbođ:

Viđ lýsum yfir sárum vonbrigđum međ ţá ađför ađ réttindum kvenna sem niđurstöđur kosninganna eru. Viđ skorum á öll ţau frambođ sem náđu kjöri á Alţingi um nýliđna helgi ađ setja femínisma á oddinn í stjórnarmyndunarviđrćđunum sem framundan eru og öllu sínu starfi á nýju kjörtímabili.

Viđ höfum fengiđ nóg af ţví ađ raddir kvenna heyrist ekki, ađ viđ séum kerfisbundiđ ţaggađar niđur. Viđ erum hér og viđ erum ađ grípa til ađgerđa. Međ róttćka tilfinningasemi og tilfinningasama róttćkni ađ vopni. Niđur međ feđraveldiđ!

„Ađ setja femínisma á oddinn." Hljómar ţađ ekki svolítiđ fallógosentrískt? En hvađ um ţađ. Um ađ gera ađ bjóđa fram og sjá hvađ gerist. 


mbl.is Kvennaframbođ býđur fram í vor
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband