Sekt

Ég er kannski með netta lesblindu. Ég hélt fyrst að fyrirsögnin væri "Nýtt nektarákvæði fyrir hjólreiðafólk" og ætlaði að fara að tjá mig um að núna væri fjölmenningarstefnan gengin of langt. Freud ætti sennilega skýringu á þessu mislæsi mínu.


mbl.is Nýtt sektarákvæði fyrir hjólreiðafólk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband