Í símanum
27.4.2018 | 04:19
Notkun snjallsíma undir stýri er plága. Stór hópur fólks er gjörsamlega háður símunum sínum og finnst það allt í lagi að skoða og senda textaskilaboð á meðan það bíður á rauðu ljósi og jafnvel á meðan það er á ferð. Og að tala í símann á meðan fólk keyrir finnst mörgum alveg sjálfsagt.
Mikil fjölgun skráðra umferðarlagabrota | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.