Rimlarokk
27.4.2018 | 04:39
Ekki átti mađur von á ţessu ţegar mađur var ađ horfa á Cosby Show í gamla daga. Cosby fékk viđurnefniđ "Pabbi Ameríku". Ţađ er kannski tímanna tákn ađ Pabbi Ameríku sé á leiđinni í steininn. En Elvis lifir!
![]() |
Bill Cosby sakfelldur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.