Tístiđ er eins og vatniđ
15.5.2018 | 04:46
Eins og oft áđur er Trump í hrópandi mótsögn viđ sjálfan sig í ţessu tísti. Lekarnir eru "svokallađir lekar" og "falsfréttir" en hann mun samt komast ađ ţví hverjir eru ađ leka og hann mun refsa ţeim. Tístiđ heldur ekki vatni.
![]() |
Trump heitir ţví ađ finna uppljóstrara |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.