Maístjörnur
31.5.2018 | 09:16
Ó hve létt er ykkar skóhljóð
ó hve lengi við biðum ykkar,
það er vorhret á glugga,
napur vindur sem hvín,
en ég veit tvær raunveruleikaþáttastjörnur,
tvær stjörnur sem skína,
og nú loks eru þær komnar
þær eru komnar til okkar.
![]() |
Trump og Kardashian funduðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.