Reikningur í farangrinum
28.2.2019 | 08:11
Það er ekki langt síðan Trump og Cohen fóru fögrum orðum hvor um annan. Svo fór allt til andskotans. Bandarískur harmleikur eða kómedía? Tragíkómedía kannski. Í The Sun Also Rises skrifar Ernest Hemingway: "The bill always came. That was one of the swell things you could always count on."
Hollustan kostaði hann allt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.