Kanadísk krísa
3.3.2019 | 22:45
Judy Wilson-Raybould var leyst frá störfum sem dómsmálaráđherra. Flestir telja ađ ástćđan hafi veriđ sú ađ hún neitađi ađ láta undan ţrýstingi Trudeaus. Ţađ sem gerir ţetta mál sérlega erfitt fyrir Trudeau er ađ hann bođar bćđi femínisma og réttlćti fyrir frumbyggja. Judy Wilson-Raybould er kona og frumbyggi. Hann skipađi hana í embćtti en leysti hana svo frá störfum. Hún fékk annađ starf í stjórninni, en hún sagđi upp, ţví, ađ hennar mati og ađ mati meirihluta Kanadabúa, kom Trudeau ekki fram viđ hana á réttlátan hátt. Ímynd Trudeaus er ađ hann sé góđi kallinn. Núna lítur hann út eins og vondi kallinn. Núna reynir virkilega á stjórnkćnsku og heilindi hans.
![]() |
Mesta krísa Justin Trudeau til ţessa |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.