Baráttan um söguna

Við lifum á tímum þegar nýpúrítanar endurskrifa söguna, sem er í sjálfu sér ekkert óvenjulegt. Það er alltaf verið að endurskrifa söguna. Samkvæmt fræðum þessa hóps, sem er orðinn ansi valdamikill, er málverkið af Leifi Eiríkssyni enn eitt dæmið um "hvíta yfirburðahyggju" og þeir sem samþykkja það ekki eru, meðal annars, sakaðir um að vera haldnir "hvítri viðkvæmni" ("white fragility"). Það er svolítið merkilegt hvað fræðingar sem telja sig vera að berjast gegn rasisma geta verið rasískir. Þetta heilkenni kallar málfræðingurinn John McWhorter woke rasisma ("woke racism"). 

Og ekki orð um það meir.


mbl.is Umdeildur flutningur Leifs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband