Baráttan um söguna
21.2.2023 | 05:14
Viđ lifum á tímum ţegar nýpúrítanar endurskrifa söguna, sem er í sjálfu sér ekkert óvenjulegt. Ţađ er alltaf veriđ ađ endurskrifa söguna. Samkvćmt frćđum ţessa hóps, sem er orđinn ansi valdamikill, er málverkiđ af Leifi Eiríkssyni enn eitt dćmiđ um "hvíta yfirburđahyggju" og ţeir sem samţykkja ţađ ekki eru, međal annars, sakađir um ađ vera haldnir "hvítri viđkvćmni" ("white fragility"). Ţađ er svolítiđ merkilegt hvađ frćđingar sem telja sig vera ađ berjast gegn rasisma geta veriđ rasískir. Ţetta heilkenni kallar málfrćđingurinn John McWhorter woke rasisma ("woke racism").
Og ekki orđ um ţađ meir.
Umdeildur flutningur Leifs | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.