Aðgát skal höfð í nærveru dýra

Og við erum náttúrulega öll dýr. Samkvæmt Fréttablaðinu er rostungurinn mögulega Framsóknarmaður. Ég sel það ekki dýrara en ég keypti það. Hér er brot úr fréttinni: 

Elís Pétur Elís­son, íbúi á Breið­dals­vík, sendi Frétta­blaðinu myndir af dýrinu.

Að hans sögn er rostungurinn afar ró­legur en í­búar hafa verið að fylgjast með honum úr hæfi­legri fjar­lægð.

„Hann vildi ekki frosnu síldina sem við vorum að bjóða honum en hann er lík­­lega bara að bíða eftir að hún þiðni,“ segir Elís í sam­tali við Frétta­blaðið. „Mig grunar að hann sé Fram­­sóknar­­maður. Þess ­vegna er hann svona yfir­­vegaður og já­­kvæður og unir sér vel á Breið­­dals­­­vík,“ bætir Elís við í léttu gríni.


mbl.is Rostungurinn stressaður vegna ágangs fólks
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband