Áætlanir og áróður

Já, er ekki sátt og samlyndi yfirleitt besta leiðin? "Hjólreiðar eru hamingjusamasti ferðamátinn," segir í Hjólreiðaáætlun Reykjavíkur 2021-2025. Þetta er náttúrulega bara áróður. Það getur verið gaman að hjóla auðvitað en að reyna að þröngva þessum ferðamáta upp á fólk leynt og ljóst, sérstaklega eins og veðráttan er á landinu, er ávísun á ósætti og sundrungu.


mbl.is „Við mótmælum þessu harðlega“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband